Sjálfgefið í einkatölvuuppsetningu

Einkatölvuuppsetning mun velja sjálfkrafa þá pakka sem verða uppsettir á vélinni.

Veldu Samþykkja núverandi pakkalista til að halda áfram með uppsetninguna og setja upp sjálfgefið einkatölvuumhverfi.

Veldu Velja pakka sem á að setja inn ef þú vilt velja aðra pakka eða auka pakka til að setja inn.